STAÐUR & STUND

25. apríl, 2018

Afmælistónleikar Mozarts

Kjarvalsstaðir standa fyrir árlegum tónleikum í tilefni af afmælisdegi Mozarts, 27. janúar kl. 18:00

Að þessu sinni koma fram söngnemendur úr Söngskólinum í Reykjavík.

Þau munu flytja fallegar aríur og samsöngsatriði eftir þetta ástsæla tónskáld, ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara.

Allir velkomnir og frítt inn

 

 

25. apríl, 2018

Afmælistónleikar Mozarts

Kjarvalsstaðir standa fyrir árlegum tónleikum í tilefni af afmælisdegi Mozarts, 27. janúar kl. 18:00
Að þessu sinni koma fram söngnemendur úr Söngskólinum í Reykjavík. Þau munu flytja fallegar aríur og samsöngsatriði eftir þetta ástsæla tónskáld, ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara. Allir velkomnir og frítt inn    
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING