Kjarvalsstaðir standa fyrir árlegum tónleikum í tilefni af afmælisdegi Mozarts, 27. janúar kl. 18:00
Að þessu sinni koma fram söngnemendur úr Söngskólinum í Reykjavík.
Þau munu flytja fallegar aríur og samsöngsatriði eftir þetta ástsæla tónskáld, ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara.
Allir velkomnir og frítt inn