STAÐUR & STUND

25. apríl, 2018

Pétur syngur í Carnegie Hall

Pétur Úlfarsson mun syngja og spila á fiðluna sína í Carnegie Hall í New York á miðvikudaginn!
Hann hlaut fyrstu verðlaun í alþjóðlegri keppni og eru tónleikarnir partur af verðlaununum. Þessi fjölhæfi listamaður spilar eins og virtuoso á fiðluna og syngur eins og engill, hann er því vel að verðlaunum kominn. Pétur byrjaði ungur í Söngskólanum, fyrst hjá Garðari Thor Cortes en er núna nemandi Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur.
Pétur mætti í útvarpsviðtal hjá Bítinu í morgun, hægt að hlusta hér
Við erum að rifna úr stolti og óskum honum góðs gengis í Carnegie Hall!

25. apríl, 2018

Pétur syngur í Carnegie Hall

Pétur Úlfarsson mun syngja og spila á fiðluna sína í Carnegie Hall í New York á miðvikudaginn!
Hann hlaut fyrstu verðlaun í alþjóðlegri keppni og eru tónleikarnir partur af verðlaununum. Þessi fjölhæfi listamaður spilar eins og virtuoso á fiðluna og syngur eins og engill, hann er því vel að verðlaunum kominn. Pétur byrjaði ungur í Söngskólanum, fyrst hjá Garðari Thor Cortes en er núna nemandi Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur.
Pétur mætti í útvarpsviðtal hjá Bítinu í morgun, hægt að hlusta hér
Við erum að rifna úr stolti og óskum honum góðs gengis í Carnegie Hall!
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING