STAÐUR & STUND

9. maí, 2019

8. stigs tónleikar

Við viljum vekja athygli á tónleikum þessara ungu söngvara en þau koma fram á tónleikum í Langholtskirkju þ. 13. mai kl. 20:00 Tilefnið er að þau þrjú munu ljúka 8. stigs prófi í söng frá Söngskólanum í Reykjavík.

Á efnisskránni verða söngperlur úr ýmsum áttum, þekktar óperuaríur, dúettar og íslensk sönglög.

Píanóleikari er Hólmfríður Sigurðardóttir.

Boðið verður upp á kaffi og meððí í hléi. 
Við vonumst til að sjá ykkur sem flest! Aðgangur er ókeypis.

Við hvetjum alla velunnara skólans og nemendur til að mæta vel.

9. maí, 2019

8. stigs tónleikar

Við viljum vekja athygli á tónleikum þessara ungu söngvara en þau koma fram á tónleikum í Langholtskirkju þ. 13. mai kl. 20:00 Tilefnið er að þau þrjú munu ljúka 8. stigs prófi í söng frá Söngskólanum í Reykjavík.

Á efnisskránni verða söngperlur úr ýmsum áttum, þekktar óperuaríur, dúettar og íslensk sönglög.

Píanóleikari er Hólmfríður Sigurðardóttir.

Boðið verður upp á kaffi og meððí í hléi. 
Við vonumst til að sjá ykkur sem flest! Aðgangur er ókeypis.

Við hvetjum alla velunnara skólans og nemendur til að mæta vel.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING