STAÐUR & STUND

20. maí, 2018

Skólaslit

Skólaslit Söngskólans í Reykjavík verða miðvikudaginn 23. maí kl. 18:00 í Snorrabúð, tónleikasal skólans.

Skólaveturinn er búin að vera viðburðaríkur hjá nemendum og starfsfólki Söngskólans og gaman að sjá hve margir nemendur náðu góðum framförum í raddbeitingu og framkomu.

Á skólaslitunum fá nemendur prófskirteinin sín. Nokkur einsöngsatriði verða á boðstólnum ásamt fjöldasöng.

Endilega fjölmennið og syngjum okkur saman inní sumarið 🙂

20. maí, 2018

Skólaslit

Skólaslit Söngskólans í Reykjavík verða miðvikudaginn 23. maí kl. 18:00 í Snorrabúð, tónleikasal skólans. Skólaveturinn er búin að vera viðburðaríkur hjá nemendum og starfsfólki Söngskólans og gaman að sjá hve margir nemendur náðu góðum framförum í raddbeitingu og framkomu. Á skólaslitunum fá nemendur prófskirteinin sín. Nokkur einsöngsatriði verða á boðstólnum ásamt fjöldasöng. Endilega fjölmennið og syngjum okkur saman inní sumarið :)
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING