Fréttir

December 14, 2022

Sungið undir Hlyni

Síðasta skipti sem við syngjum undir hlyni fyrir þessi jól verður í dag kl. 17:30. Heitt súkkulaði og jólatónleikar kl...
Read More
December 5, 2022

Sungið undir Hlyni

Miðvikudaginn næsta, 7. desember kl. 17:30, munum við syngja saman undir hlyni og drekka heitt súkkulaði. Tónleikar ungdeildarinnar verða í...
Read More
December 5, 2022

Jólatónleikar ungdeildar

Jólatónleikar ungdeildar Söngskólans í Reykjavík verða miðvikudaginn 7. desember kl. 18:00 í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti. Allir velkomnir.
Read More
November 30, 2022

Sungið undir Hlyni

Verið með okkur í kvöld kl. 17:30 áður en píanótónleikar kvöldsins hefjast, og syngjum saman jólalög undir Hlyni nú þegar...
Read More
November 30, 2022

Jólatónleikar píanódeildar

Tónleikar í kvöld. Píanódeild skkólans mun vera með jólatónleika nú þegar rúmar 3 vikur eru til jóla. Endilega komið og...
Read More
November 22, 2022

Fjör hjá grunndeildinni

Grunndeild Söngskólans í Reykjavík hélt skemmtilega þematónleika á mánudaginn var, 21. nóvember. Íslensk og erlend þjóðlög hljómuðu og voru gestir...
Read More
November 22, 2022

Þematónleikar miðdeildar

Þematónleikar miðdeildar verða annað kvöld, 23. nóvemeber, kl. 18:00. Flutt verða lög úr söngleikjum og kvikmyndum sem flestir þekkja vel....
Read More
November 9, 2022

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur með tónleikum ljóða- og aríudeildar Söngskólans í Reykjavík. Hlökkum til að sjá sem flesta...
Read More
October 14, 2022

Feldenkrais námskeið

Verður haldið helgina 29. og 30. október 2022. Virkilega gagnlegt námskeið!
Read More
October 3, 2022

Vetrarfrí

Vetrarfrí hefst fimmtudaginn 6. október. Kennsla hefst að loknu vetrarfríi, miðvikudaginn 12. október.
Read More