í umsjón Kristjáns Hreinssonar skálds.
Markmið námskeiðsins er að þáttakendur öðlist þekkingu á bragfræði
og reynslu til að skrifa texta sjálfir.
Sérstök áheyrsla er lagt á Limruna, sem er mjög áhugavert og skemmtilegt ljóðaform.
Námskeiðið er velsótt og þetta lofar góðu!
Næstu opnu námskeið við Söngskólann í Reykjavík eru:
Skráning stendur yfir: mottaka@localhost
eða í síma: 552-7366