STAÐUR & STUND

26. janúar, 2018

Að kveða að

Í gærmorgun hófst fyrsta opna námskeið vetrarins, AÐ KVEÐA AÐ,
í umsjón Kristjáns Hreinssonar skálds.
Markmið námskeiðsins er að þáttakendur öðlist þekkingu á bragfræði
og reynslu til að skrifa texta sjálfir.
Sérstök áheyrsla er lagt á Limruna, sem er mjög áhugavert og skemmtilegt ljóðaform.
Námskeiðið er velsótt og þetta lofar góðu!

 

Næstu opnu námskeið við Söngskólann í Reykjavík eru:

Skráning stendur yfir: mottaka@localhost
eða í síma: 552-7366

26. janúar, 2018

Að kveða að

Í gærmorgun hófst fyrsta opna námskeið vetrarins, AÐ KVEÐA AÐ,
í umsjón Kristjáns Hreinssonar skálds.
Markmið námskeiðsins er að þáttakendur öðlist þekkingu á bragfræði
og reynslu til að skrifa texta sjálfir.
Sérstök áheyrsla er lagt á Limruna, sem er mjög áhugavert og skemmtilegt ljóðaform.
Námskeiðið er velsótt og þetta lofar góðu!
  Næstu opnu námskeið við Söngskólann í Reykjavík eru:
Skráning stendur yfir: mottaka@localhost
eða í síma: 552-7366
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING