Dagsetningar: 5. október, 12. október og 19. október
Kennari: Kristján Hreinsson skáld
Verð: 4.500 kr.
Kennsla í bragfræði, þar sem þátttakendur eru hvattir til að gera söngtexta.
Í framhaldi af námskeiðinu gefst þátttakendum kostur á öðru námskeiði,
þar sem þeir fá leiðbeiningar í að semja tónlist við það sem ort var hjá Kristjáni.