Hann er öllum kunnur fyrir frábæra frammistöðu á söngsviðinu og margverðlaunaður; svo dæmi sé nefnt hefur hann þrisvar sinnum verið tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna og hlaut árið 2011 Íslensku tónlistarverðlaunin sem Flytjandi ársins.
Við hlökkum mikið til samstarfsins með Ágústi og bjóðum hann velkominn til starfa