STAÐUR & STUND

26. janúar, 2018

Ágúst Ólafsson

Ágúst Ólafsson hefur bæst í hóp söngkennara við skólann!

Hann er öllum kunnur fyrir frábæra frammistöðu á söngsviðinu og margverðlaunaður; svo dæmi sé nefnt hefur hann þrisvar sinnum verið tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna og hlaut árið 2011 Íslensku tónlistarverðlaunin sem Flytjandi ársins.

Við hlökkum mikið til samstarfsins með Ágústi og bjóðum hann velkominn til starfa

26. janúar, 2018

Ágúst Ólafsson

Ágúst Ólafsson hefur bæst í hóp söngkennara við skólann! Hann er öllum kunnur fyrir frábæra frammistöðu á söngsviðinu og margverðlaunaður; svo dæmi sé nefnt hefur hann þrisvar sinnum verið tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna og hlaut árið 2011 Íslensku tónlistarverðlaunin sem Flytjandi ársins. Við hlökkum mikið til samstarfsins með Ágústi og bjóðum hann velkominn til starfa
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING