Í kvöld, miðvikudaginn 15. nóvember 2023, verður Ljóða- og aríudeild skólans með tónleika í tilefni Degi íslenskrar tungu.
Álfasögur í íslenskum ljóðum er yfirskrift tónleikanna.
Verið öll hjartanlega velkomin í sal Söngskólans í Reykjavík, miðvikudaginn 15. nóvember, en tónleikarnir hefjast kl 18:00.