STAÐUR & STUND

14. september, 2018

Alheimshreinsunardagurinn 15. september

Söngskólinn í Reykjavík mun taka þátt í Alheimshreinsunardeginum 15.september 2018.
 
Við ætlum að hreinsa umhverfis nýja húsnæðið okkar; Sturluhallir við Laufásveg 49-51. Starfsmenn skólans, nemendur, nágrannar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta og hjálpa til. Mæting kl. 10:00. 
Gott að taka með sér hanska – en við minnum á plastlausan september, sem sagt; helst ekki vera með plasthanska. Einnig má taka plokktangir eða önnur hjálpartæki við tínsluna.
 
Landvernd, Blái herinn, Plastlaus september, JCI Ísland og plokkara hreyfingin standa á bak við alheimshreinsunardaginn á Íslandi. Sjálboðaliðar í 150 löndum sameinast í að hreinsa heiminn í nafni átaksins Let´s Do It! World.
 
Við erum stollt af því að taka þátt í þessu frábæra framtaki!

14. september, 2018

Alheimshreinsunardagurinn 15. september

Söngskólinn í Reykjavík mun taka þátt í Alheimshreinsunardeginum 15.september 2018.
 
Við ætlum að hreinsa umhverfis nýja húsnæðið okkar; Sturluhallir við Laufásveg 49-51. Starfsmenn skólans, nemendur, nágrannar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta og hjálpa til. Mæting kl. 10:00. 
Gott að taka með sér hanska - en við minnum á plastlausan september, sem sagt; helst ekki vera með plasthanska. Einnig má taka plokktangir eða önnur hjálpartæki við tínsluna.
 
Landvernd, Blái herinn, Plastlaus september, JCI Ísland og plokkara hreyfingin standa á bak við alheimshreinsunardaginn á Íslandi. Sjálboðaliðar í 150 löndum sameinast í að hreinsa heiminn í nafni átaksins Let´s Do It! World.
 
Við erum stollt af því að taka þátt í þessu frábæra framtaki!
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING