STAÐUR & STUND

26. október, 2021

Árlegur kirkjudagssöngur nemenda

Árlegur kirkjudagssöngur nemenda Söngskólans í Reykjavík var haldinn 24. október 2021. Sungið var í flestöllum kirkjum á Höfuðborgarsvæðinu og stóðu nemendur sig með mikilli prýði. Þetta er skemmtileg viðbót við kirkjustarf í landinu og fá nemendur hér tækifæri til að taka þátt í því og bæta við tónlistarflóru landins.

26. október, 2021

Árlegur kirkjudagssöngur nemenda

Árlegur kirkjudagssöngur nemenda Söngskólans í Reykjavík var haldinn 24. október 2021. Sungið var í flestöllum kirkjum á Höfuðborgarsvæðinu og stóðu nemendur sig með mikilli prýði. Þetta er skemmtileg viðbót við kirkjustarf í landinu og fá nemendur hér tækifæri til að taka þátt í því og bæta við tónlistarflóru landins.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING