Vegna mikillar eftirspurnar og frábærum mótttökum á uppsetningu Söngleikjadeildarinnar á Bugsy Malone í Kassanum í Þjóðleikhúsinu var ákveðið að bjóða upp á aukasýningar 6. apríl og 14. apríl. Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í miða!
Miðasalan er í fullum gangi á tix.is hér:
https://tix.is/is/buyingflow/tickets/16985/