Skrifstofan þarf að breyta opnunartíma í tvo daga, vegna æfinga með Sinfoníuhljómsveit Íslands.
Breytingarnar eru sem hér segir:
Miðvikudaginn 30. ágúst er opið á milli kl. 13:15 – 17:00
Föstudaginn 1. september er opið á milli kl. 13:15 – 16:00