Nú er komið að fyrstu Burtfararprófstónleikum vorsins:
Guðný Guðmundsdóttir lýkur burtfararprófi frá Söngskólanum í Reykjavík nú í vor og hluti prófsins er að koma fram á tónleikum, sem verða í Bústaðakirkju þ. 15. maí nk. kl. 18:00 Við píanóið situr Hrönn Þráinsdóttir .
Allir velkomir og við hvetjum alla velunnara skólans og nemendur til að mæta vel.