Ungdeild Söngskólans í Reykjavík flytja vel valin lög úr söngleiknum Oliver! á Barnamenningarhátíð
OLIVER!Ungdeild Söngskólans í Reykjavík flytur stytta og aðlagaða útgáfu úr söngleiknum Oliver! eftir Lionel Bart. Nemendur flytja valin lög og rekja sögu munaðarlausa drengsins Oliver