STAÐUR & STUND

23. mars, 2018

Eivör Pálsdóttir og unglingarnir okkar

Ungdeild Söngskólans í Reykjavík söng á jólatónleikum Eivarar Pálsdóttur í Hörpu um helgina, 8. – 10. desember.

Það skapaðist góð stemming, bæði í aðdraganda tónleikanna og á tónleikunum sjálfum, og vegna vinsælda þurfti að bæta við aukatónleikum. Krakkarnir okkar vöktu mikla lukku og erum við að rifna úr stolti yfir þeim!

Við þökkum Sibylle Köll og Hörpu Harðardóttur kærlega fyrir þeirra vinnu, þær æfðu hópinn vel svo þau gátu verið örugg með sig á sviðinu í Hörpu.

Takk fyrir góða helgi!

23. mars, 2018

Eivör Pálsdóttir og unglingarnir okkar

Ungdeild Söngskólans í Reykjavík söng á jólatónleikum Eivarar Pálsdóttur í Hörpu um helgina, 8. - 10. desember. Það skapaðist góð stemming, bæði í aðdraganda tónleikanna og á tónleikunum sjálfum, og vegna vinsælda þurfti að bæta við aukatónleikum. Krakkarnir okkar vöktu mikla lukku og erum við að rifna úr stolti yfir þeim! Við þökkum Sibylle Köll og Hörpu Harðardóttur kærlega fyrir þeirra vinnu, þær æfðu hópinn vel svo þau gátu verið örugg með sig á sviðinu í Hörpu. Takk fyrir góða helgi!
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING