STAÐUR & STUND

26. janúar, 2018

Feldenkrais í Ljóða- og aríudeild

Sibyl Urbancic verður með Ljóða- og aríudeild í Snorrabúð:

mánudaginn 11. september kl. 11:00 – 13:00 

Frjálst verkefnaval. Allir velkomnir – áheyrn ókeypis

 

Feldenkrais hjálpar fólki til að skynja og endurskipuleggja tengsl milli heila og líkama. Aðferðin hefur hjálpað einstaklingum til að yfirstíga ýmis líkamleg vandamál sem geta orsakast vegna ómeðvitaðra hreyfinga.

Feldenkrais aðferðin er velþekkt meðal tónlistarmanna.
Sibyl Urbancic er sérhæfð í því að vinna með tónlistafólki með Feldenkrais-aðferðinni. Við erum því heppin að fá hana til liðs við okkur.

26. janúar, 2018

Feldenkrais í Ljóða- og aríudeild

Sibyl Urbancic verður með Ljóða- og aríudeild í Snorrabúð: mánudaginn 11. september kl. 11:00 - 13:00  Frjálst verkefnaval. Allir velkomnir - áheyrn ókeypis   Feldenkrais hjálpar fólki til að skynja og endurskipuleggja tengsl milli heila og líkama. Aðferðin hefur hjálpað einstaklingum til að yfirstíga ýmis líkamleg vandamál sem geta orsakast vegna ómeðvitaðra hreyfinga. Feldenkrais aðferðin er velþekkt meðal tónlistarmanna. Sibyl Urbancic er sérhæfð í því að vinna með tónlistafólki með Feldenkrais-aðferðinni. Við erum því heppin að fá hana til liðs við okkur.
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING