STAÐUR & STUND

3. febrúar, 2020

Fiðlarinn á þakinu

Frumsýning – UPPSELT

Það er auðvitað mjög ánægjulegt að tilkynna að það er uppselt á frumsýningu Nemendaóperunnar á laugardaginn 8. febr.

Eins og fram hefur komið þá frumsýnir Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík söngleikinn Fiðlarann á þakinu þ. 8. febrúar í Tjarnarbíói

Fiðlarinn er einn þekktasti söngeikur allra tíma fullur af söng, dans og kímni: Tevje mjólkurpóstur og fjölskylda hans eru búsett í gyðingaþorpinu Anatevka í Rússlandi í upphafi 20. aldarinnar. Honum gengur brösulega að gifta þrjár af dætrum sínum þrátt fyrir hjálp hins hefðbundna hjúskaparmiðlara. Inní söguna fléttast umrót og ofsóknir á hendur gyðingum.

Höfundar tónlistar er Jack Bock, Sheldon Harnick en íslensk þýðing er eftir Þórarinn Hjartarson

  • Með hlutverk fara:
  • Tevje: Ólafur Feyr Birkisson
  • Golda: Sigurbjörg Telma Sveinsdóttir
  • Tzeitel: Rosemary Atieno Othiambo
  • Hodel: Halldóra Ósk Helgadóttir
  •  Khava: Elín Bryndís Snorradóttir
  •  Yenta: Íris Sveinsdóttir
  •  Mótel: Björn Ari Örvarsson
  •  Perchik: Birkir Tjörvi Pálsson
  •  Lazar Wolf: Ísak Henningsson
  •  Rabbí: Jón Guðmundsson
  •  Fyedka: Ellert Blær Guðjónsson
  •  Amma-Tzeitel: Guðrún Margrét Halldórsdóttir
  •  Avram: Tryggvi Pétur Ármannsson
  •  Mendel: Ísak Henningsson
  • Þorpsbúar: Nemendur Söngskólans í Reykjavík
  • Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir
  • Danshöfundur: Chantelle Carey
  • Aðstoðardanshöfundur : Aðalheiður Halldórsdóttir
  • Tónlistastjóri: Hrönn Þráinsdóttir
  • Hljómsveit: Sigurður Helgi Oddsson hljómveitarstjóri, píanó, harmonika
  • Matthías Stefánsson, fiðla    
  • Haukur Gröndal, klarinett
  • Þorgrímur Jónsson, kontrabassi
  • Erik Qvick, slagverk

Búningar / leikmunir: Íris Sveinsdóttir, Sigurbjörg Telma Sveinsdóttir

Hver man ekki eftir lögunum: „Ef ég væri ríkur og Sól rís, sól sest.“

3. febrúar, 2020

Fiðlarinn á þakinu

Frumsýning - UPPSELT

Það er auðvitað mjög ánægjulegt að tilkynna að það er uppselt á frumsýningu Nemendaóperunnar á laugardaginn 8. febr.

Eins og fram hefur komið þá frumsýnir Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík söngleikinn Fiðlarann á þakinu þ. 8. febrúar í Tjarnarbíói

Fiðlarinn er einn þekktasti söngeikur allra tíma fullur af söng, dans og kímni: Tevje mjólkurpóstur og fjölskylda hans eru búsett í gyðingaþorpinu Anatevka í Rússlandi í upphafi 20. aldarinnar. Honum gengur brösulega að gifta þrjár af dætrum sínum þrátt fyrir hjálp hins hefðbundna hjúskaparmiðlara. Inní söguna fléttast umrót og ofsóknir á hendur gyðingum.

Höfundar tónlistar er Jack Bock, Sheldon Harnick en íslensk þýðing er eftir Þórarinn Hjartarson

  • Með hlutverk fara:
  • Tevje: Ólafur Feyr Birkisson
  • Golda: Sigurbjörg Telma Sveinsdóttir
  • Tzeitel: Rosemary Atieno Othiambo
  • Hodel: Halldóra Ósk Helgadóttir
  •  Khava: Elín Bryndís Snorradóttir
  •  Yenta: Íris Sveinsdóttir
  •  Mótel: Björn Ari Örvarsson
  •  Perchik: Birkir Tjörvi Pálsson
  •  Lazar Wolf: Ísak Henningsson
  •  Rabbí: Jón Guðmundsson
  •  Fyedka: Ellert Blær Guðjónsson
  •  Amma-Tzeitel: Guðrún Margrét Halldórsdóttir
  •  Avram: Tryggvi Pétur Ármannsson
  •  Mendel: Ísak Henningsson
  • Þorpsbúar: Nemendur Söngskólans í Reykjavík
  • Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir
  • Danshöfundur: Chantelle Carey
  • Aðstoðardanshöfundur : Aðalheiður Halldórsdóttir
  • Tónlistastjóri: Hrönn Þráinsdóttir
  • Hljómsveit: Sigurður Helgi Oddsson hljómveitarstjóri, píanó, harmonika
  • Matthías Stefánsson, fiðla    
  • Haukur Gröndal, klarinett
  • Þorgrímur Jónsson, kontrabassi
  • Erik Qvick, slagverk

Búningar / leikmunir: Íris Sveinsdóttir, Sigurbjörg Telma Sveinsdóttir

Hver man ekki eftir lögunum: "Ef ég væri ríkur og Sól rís, sól sest."

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING