Grunndeild Söngskólans í Reykjavík hélt skemmtilega þematónleika á mánudaginn var, 21. nóvember. Íslensk og erlend þjóðlög hljómuðu og voru gestir uppfullir af þjóðlagamelódíum þegar þau hurfu út í myrkrið að tónleikum loknum.
STAÐUR & STUND
22. nóvember, 2022
Fjör hjá grunndeildinni
22. nóvember, 2022
Fjör hjá grunndeildinni
Grunndeild Söngskólans í Reykjavík hélt skemmtilega þematónleika á mánudaginn var, 21. nóvember. Íslensk og erlend þjóðlög hljómuðu og voru gestir uppfullir af þjóðlagamelódíum þegar þau hurfu út í myrkrið að tónleikum loknum.