STAÐUR & STUND

18. maí, 2019

Framhaldsprófstónleikar

Nú er komið að Arnhildi Valgarsdóttur að stíga á svið og hefja upp raust sína. Arnhildur lauk Framhaldsprófi nú í vor og hluti af prófinu er halda tónleika. Tónleikarnir verða í Fella- og Hólakirkju þ. 25. maí kl. 16:00 Undirleik sér Sigurður Helgi Oddson um. Einnig kemur Einar Clausen fram sem gestur á tónleikunum.

18. maí, 2019

Framhaldsprófstónleikar

Nú er komið að Arnhildi Valgarsdóttur að stíga á svið og hefja upp raust sína. Arnhildur lauk Framhaldsprófi nú í vor og hluti af prófinu er halda tónleika. Tónleikarnir verða í Fella- og Hólakirkju þ. 25. maí kl. 16:00 Undirleik sér Sigurður Helgi Oddson um. Einnig kemur Einar Clausen fram sem gestur á tónleikunum.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING