STAÐUR & STUND

4. apríl, 2019

Framhaldsprófstónleikar

Nú er komið að Framhaldsprófstónleikum hjá þessum ungu stúlkum. Tónleikarnir fara fram í Aðventkirkjunni, Ingólfstræti 19, miðvikudaginn þ. 10. apríl 2019 kl. 20:00 Við píanóið sitja þau Kristinn Örn Kristinsson og Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Einnig koma fram þau Guðný Guðmundsdóttir og Ólafur Freyr Birkisson sem gestasöngvarar. Aðgangur er öllum heimill og aðgangur er ókeypis. Hvetjum við alla nemendur og velunnara skólans til að fjölmenna og hlýða á unga fólkið á þessu stóru tímamótum.

4. apríl, 2019

Framhaldsprófstónleikar

Nú er komið að Framhaldsprófstónleikum hjá þessum ungu stúlkum. Tónleikarnir fara fram í Aðventkirkjunni, Ingólfstræti 19, miðvikudaginn þ. 10. apríl 2019 kl. 20:00 Við píanóið sitja þau Kristinn Örn Kristinsson og Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Einnig koma fram þau Guðný Guðmundsdóttir og Ólafur Freyr Birkisson sem gestasöngvarar. Aðgangur er öllum heimill og aðgangur er ókeypis. Hvetjum við alla nemendur og velunnara skólans til að fjölmenna og hlýða á unga fólkið á þessu stóru tímamótum.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING