STAÐUR & STUND

16. nóvember, 2018

Fyrstu nemendatónleikar í Sturluhöllum

Fyrstu nemendatónleikar verða í Sturluhöllum Söngskólans í Reykjavík miðvikudaginn 21. nóvember nk.  Það eru nemendur Grunndeildar skólans sem stíga á svið og flytja okkur íslensk og erlend þjóðlög.  Eins og margir vita þá er skólinn kominn í nýtt húsnæði við Laufásveg 49 – 51 og erum við þessa dagana að koma okkur fyrir og erum spennt að sjá hvernig til tekst.  Þetta eru jafnframt fyrstu tónleikarnir í nýju húsnæði skólans að Laufásvegi 49

Öllum heimill aðgangur og aðgangur er ókeypis.  Hvetjum nemendur skólans og alla velunnara skólans til að mæta.

16. nóvember, 2018

Fyrstu nemendatónleikar í Sturluhöllum

Fyrstu nemendatónleikar verða í Sturluhöllum Söngskólans í Reykjavík miðvikudaginn 21. nóvember nk.  Það eru nemendur Grunndeildar skólans sem stíga á svið og flytja okkur íslensk og erlend þjóðlög.  Eins og margir vita þá er skólinn kominn í nýtt húsnæði við Laufásveg 49 - 51 og erum við þessa dagana að koma okkur fyrir og erum spennt að sjá hvernig til tekst.  Þetta eru jafnframt fyrstu tónleikarnir í nýju húsnæði skólans að Laufásvegi 49 Öllum heimill aðgangur og aðgangur er ókeypis.  Hvetjum nemendur skólans og alla velunnara skólans til að mæta.
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING