STAÐUR & STUND

29. október, 2019

Galakvöld Óperudeildarinnar

Eins og kom fram í upphafi skólaársins þá er boðið upp á þá nýbreytni í starfi óperudeildarinnar að efnt verður til í húsakunnum skólans að Laufásvegi 49 – 51 þ. 1. nóvember kl. 19:30 . Nemendur deildarinnar koma fram í búningum og syngja aríur, dúetta eða samsöngsatriði. Boðið er upp á atriði úr ýmsum óperum s.s. Töfraflautu, Töfraskyttu [Freischütz], Ástardrykknum, Carmen, Rakaranum frá Sevilla, Don Giovanni, Brúðkaupi Figarós og Grímudansleiknum.

Hrönn Þráinsdóttir, píanóleikari hefur æft með nemendunum atriði kvöldsins.

29. október, 2019

Galakvöld Óperudeildarinnar

Eins og kom fram í upphafi skólaársins þá er boðið upp á þá nýbreytni í starfi óperudeildarinnar að efnt verður til í húsakunnum skólans að Laufásvegi 49 - 51 þ. 1. nóvember kl. 19:30 . Nemendur deildarinnar koma fram í búningum og syngja aríur, dúetta eða samsöngsatriði. Boðið er upp á atriði úr ýmsum óperum s.s. Töfraflautu, Töfraskyttu [Freischütz], Ástardrykknum, Carmen, Rakaranum frá Sevilla, Don Giovanni, Brúðkaupi Figarós og Grímudansleiknum.

Hrönn Þráinsdóttir, píanóleikari hefur æft með nemendunum atriði kvöldsins.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING