STAÐUR & STUND

19. nóvember, 2018

Garðtónleikar undir hlyninum

 Garðtónleikar undir hlyninum

Miðvikudaginn 21. nóvember kl 17.30, verðum við með örstutta garðtónleika undir hlyninum, ljósum prýddum, en inni kraumar heitt súkkulaði, og „með því“.

Lítið endilega við, gleðjist með okkur, kynnist okkur og leyfið okkur að kynnast ykkur.

Kl. 18:00 hefjast síðan fyrstu tónleikar í nýjum húsakynnum okkar en þar stíga á svið nemendur Grundeildar skólans og flytja okkur íslensk og erlend þjóðlög.

Einnig þar er öllum heimill aðgangur og aðgangur er ókeypis.  Hvetjum nemendur skólans og alla velunnara skólans til að mæta.

19. nóvember, 2018

Garðtónleikar undir hlyninum

 Garðtónleikar undir hlyninum

Miðvikudaginn 21. nóvember kl 17.30, verðum við með örstutta garðtónleika undir hlyninum, ljósum prýddum, en inni kraumar heitt súkkulaði, og "með því". Lítið endilega við, gleðjist með okkur, kynnist okkur og leyfið okkur að kynnast ykkur. Kl. 18:00 hefjast síðan fyrstu tónleikar í nýjum húsakynnum okkar en þar stíga á svið nemendur Grundeildar skólans og flytja okkur íslensk og erlend þjóðlög. Einnig þar er öllum heimill aðgangur og aðgangur er ókeypis.  Hvetjum nemendur skólans og alla velunnara skólans til að mæta.
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING