STAÐUR & STUND

14. desember, 2018

Gerum okkur dagamun – Syngjum saman líka í Hörpu

Fjölbreyttir og skemmtilegir tónleikar með þátttöu tónleikagesta – Aðgangur ókeypis – Allir velkomnir

Eins og kemur hér fram til hliðar þá koma fram Karlakór Kópavogs og Óperukórinn í Reykjavík undir stjórn Robert Sund og Garðars Cortes

Einsöngvarar eru þau Dísella Lárusdóttir og Viðar Gunnarsson við undirleik 8 sellóa, kontrabassa og við píanóið situr Sigurðar Helgi Oddsson.

Fjöldasöngur undir stjórn Garðars Cortes

14. desember, 2018

Gerum okkur dagamun – Syngjum saman líka í Hörpu

Fjölbreyttir og skemmtilegir tónleikar með þátttöu tónleikagesta - Aðgangur ókeypis - Allir velkomnir

Eins og kemur hér fram til hliðar þá koma fram Karlakór Kópavogs og Óperukórinn í Reykjavík undir stjórn Robert Sund og Garðars Cortes Einsöngvarar eru þau Dísella Lárusdóttir og Viðar Gunnarsson við undirleik 8 sellóa, kontrabassa og við píanóið situr Sigurðar Helgi Oddsson.

Fjöldasöngur undir stjórn Garðars Cortes

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING