STAÐUR & STUND

26. janúar, 2018

Gleði og gott gengi

Félag íslenskra söngkennara stóð fyrir söngkennara ráðstefnu í Grindavík um helgina. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Gleði og gott gengi“.

Dagskrá ráðstefnunnar var fjölbreytt og góð. Elías Snorrason hristi hópinn saman í upphafi með salsadansi. Í beinu framhaldi fræddi Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir okkur um FÍH skólann og rythmisku námsskránna. Markþjálfinn Matti Osvald hélt erindi um árangursríkt hugarfar og Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir tók fyrir jákvæða sálfræði. Okkar maður, Egill Árni Pálsson, útskýrði hvernig við getum nýtt okkur tölvutæknina við söngkennslu. Ráðstefnan endaði á hópavinnu og masterclass með David Jones.

Frábær leið til að hefja skólaveturinn. Með gleði og jákvæðni að vopni siglum við inní nýtt skólaár.

Takk fyrir okkur!

26. janúar, 2018

Gleði og gott gengi

Félag íslenskra söngkennara stóð fyrir söngkennara ráðstefnu í Grindavík um helgina. Yfirskrift ráðstefnunnar var "Gleði og gott gengi". Dagskrá ráðstefnunnar var fjölbreytt og góð. Elías Snorrason hristi hópinn saman í upphafi með salsadansi. Í beinu framhaldi fræddi Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir okkur um FÍH skólann og rythmisku námsskránna. Markþjálfinn Matti Osvald hélt erindi um árangursríkt hugarfar og Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir tók fyrir jákvæða sálfræði. Okkar maður, Egill Árni Pálsson, útskýrði hvernig við getum nýtt okkur tölvutæknina við söngkennslu. Ráðstefnan endaði á hópavinnu og masterclass með David Jones. Frábær leið til að hefja skólaveturinn. Með gleði og jákvæðni að vopni siglum við inní nýtt skólaár. Takk fyrir okkur!
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING