STAÐUR & STUND

22. nóvember, 2018

Góðir gestir

Söngskólinn fékk góða heimsókn í dag.  Nágrannar okkar 3-5 ára á Laufásborg og kennarar komu í heimsókn og skoðuðu nýju húsakynnin okkar og færðu okkur gjafir.  Okkur þótti heldur ekki slæmt að þau sungu fyrir okkur lagið Sálminn um fuglinn, lag og texti eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur.  Sérstaklega fallegt lag og fallegur texti og ekki hvað síst fallega sungið.  Síðan buðum við uppá piparkökur og Clemíntínur.  Við þökkum fyrir heimsóknina.

Hér eru nokkrar myndir frá tónleikunum.

22. nóvember, 2018

Góðir gestir

Söngskólinn fékk góða heimsókn í dag.  Nágrannar okkar 3-5 ára á Laufásborg og kennarar komu í heimsókn og skoðuðu nýju húsakynnin okkar og færðu okkur gjafir.  Okkur þótti heldur ekki slæmt að þau sungu fyrir okkur lagið Sálminn um fuglinn, lag og texti eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur.  Sérstaklega fallegt lag og fallegur texti og ekki hvað síst fallega sungið.  Síðan buðum við uppá piparkökur og Clemíntínur.  Við þökkum fyrir heimsóknina.

Hér eru nokkrar myndir frá tónleikunum.
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING