STAÐUR & STUND

3. maí, 2022

Hannesarholt – Ítalska ljóðabókin

Tónleikar verða í Hannesarholti, 14. maí og 15. maí kl. 14:00 – 15:00. Á tónleikunum verður frumflutt safn sönglaga eftir Þorvald Gylfason prófessor við ljóð eftir Kristján Hreinsson skáld og heimspeking í ítalskri þýðingu Olgu Clausen, aðalræðismanns Íslands í Mílanó.  Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Sigurður Helgi Oddson píanóleikari munu frumflytja flokkinn í Hannesarholti, eins og áður segir.  Tónleikarnir eru liður í undirbúningi fyrir flutning söngvabókarinnar á þrem stöðum við Gardavatn á Norður-Ítalíu nú í vor.

3. maí, 2022

Hannesarholt – Ítalska ljóðabókin

Tónleikar verða í Hannesarholti, 14. maí og 15. maí kl. 14:00 – 15:00. Á tónleikunum verður frumflutt safn sönglaga eftir Þorvald Gylfason prófessor við ljóð eftir Kristján Hreinsson skáld og heimspeking í ítalskri þýðingu Olgu Clausen, aðalræðismanns Íslands í Mílanó.  Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Sigurður Helgi Oddson píanóleikari munu frumflytja flokkinn í Hannesarholti, eins og áður segir.  Tónleikarnir eru liður í undirbúningi fyrir flutning söngvabókarinnar á þrem stöðum við Gardavatn á Norður-Ítalíu nú í vor.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING