Tónleikar verða í Hannesarholti, 14. maí og 15. maí kl. 14:00 – 15:00. Á tónleikunum verður frumflutt safn sönglaga eftir Þorvald Gylfason prófessor við ljóð eftir Kristján Hreinsson skáld og heimspeking í ítalskri þýðingu Olgu Clausen, aðalræðismanns Íslands í Mílanó. Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Sigurður Helgi Oddson píanóleikari munu frumflytja flokkinn í Hannesarholti, eins og áður segir. Tónleikarnir eru liður í undirbúningi fyrir flutning söngvabókarinnar á þrem stöðum við Gardavatn á Norður-Ítalíu nú í vor.
STAÐUR & STUND
3. maí, 2022
Hannesarholt – Ítalska ljóðabókin
3. maí, 2022
Hannesarholt – Ítalska ljóðabókin
Tónleikar verða í Hannesarholti, 14. maí og 15. maí kl. 14:00 – 15:00. Á tónleikunum verður frumflutt safn sönglaga eftir Þorvald Gylfason prófessor við ljóð eftir Kristján Hreinsson skáld og heimspeking í ítalskri þýðingu Olgu Clausen, aðalræðismanns Íslands í Mílanó. Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Sigurður Helgi Oddson píanóleikari munu frumflytja flokkinn í Hannesarholti, eins og áður segir. Tónleikarnir eru liður í undirbúningi fyrir flutning söngvabókarinnar á þrem stöðum við Gardavatn á Norður-Ítalíu nú í vor.