STAÐUR & STUND

25. apríl, 2018

Hrund Ósk og Kristinn Örn

Hrund Ósk Árnadóttir var nemandi Dóru Reyndal við Söngskólann í Reykjavík til ársins 2009, er hún lauk Burtfaraprófi.
Eftir námið hér fór Hrund í frekara nám við virtan tónlistarháskóla í Berlín, Hanns Eisler.
Fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:00, heldur Hrund tónleika ásamt Kristni Erni í Salnum í Kópavogi. Þau flytja Callas perlur og mikla Strauss rómantík, verk um vonina, ástina, missi, slæmt veður og endalokin, en allt á léttum nótum eins og þau orða það sjálf á facebook-viðburði tónleikana. Viðburðinn má nálgast hér.
Við í Söngskólanum í Reykjavík mælum eindregið með þessu frábæra tónlistarfólki!
Sjáumst í Salnum í Kópavogi

25. apríl, 2018

Hrund Ósk og Kristinn Örn

Hrund Ósk Árnadóttir var nemandi Dóru Reyndal við Söngskólann í Reykjavík til ársins 2009, er hún lauk Burtfaraprófi.
Eftir námið hér fór Hrund í frekara nám við virtan tónlistarháskóla í Berlín, Hanns Eisler.
Fimmtudaginn 26. apríl kl. 20:00, heldur Hrund tónleika ásamt Kristni Erni í Salnum í Kópavogi. Þau flytja Callas perlur og mikla Strauss rómantík, verk um vonina, ástina, missi, slæmt veður og endalokin, en allt á léttum nótum eins og þau orða það sjálf á facebook-viðburði tónleikana. Viðburðinn má nálgast hér.
Við í Söngskólanum í Reykjavík mælum eindregið með þessu frábæra tónlistarfólki!
Sjáumst í Salnum í Kópavogi
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING