STAÐUR & STUND

21. október, 2021

Íris Sveinsdóttir – Framhaldsprófstónleikar

Í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti 31. október kl. 18:00

Íris Sveinsdóttir hefur stundað nám við Söngskólann í Reykjavík, og hefur Viðar Gunnarsson verið aðalkennari hennar og mun hún ljúka við 8. stigið í vetur.

Skólaárið 2021-2022 hlaut Íris skólastyrk úr minningarsjóði Vilhjálms Vilhjálmssonar

Á meðan á náminu stóð hefur Íris sungið eftirfarandi hlutverk:

2017 Signora Langbrók Hörpu – Hlutverk: Cindatellu

2019 Þinn Falstaff – Hlutverk: Lólu

2020 Fiðlarinn á þakinu – Hlutverk: Yentu og Frúma Söru

2020 Barrok sýning í Langholtskirkju Stabat Mater eftir Pergolesi

2021 Vegir liggja til allra átta – Hlutverk: Elínar Vilhjálmsdóttur

2021 Góðan daginn,frú forseti – Hlutverk Jóhönnu fyrstu lögreglukonu Íslands

Árið 2017 stofnaði hún kvartettinn Jólanornirnar ásamt Bertu Dröfn Ómarsdóttur, Svövu Kristínu Ingólsfdóttur og Elsu Waage.

Hún hefur sungið með Óperukórnum í Reykjavík frá árinu 2012.

21. október, 2021

Íris Sveinsdóttir – Framhaldsprófstónleikar

Í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti 31. október kl. 18:00

Íris Sveinsdóttir hefur stundað nám við Söngskólann í Reykjavík, og hefur Viðar Gunnarsson verið aðalkennari hennar og mun hún ljúka við 8. stigið í vetur.

Skólaárið 2021-2022 hlaut Íris skólastyrk úr minningarsjóði Vilhjálms Vilhjálmssonar

Á meðan á náminu stóð hefur Íris sungið eftirfarandi hlutverk:

2017 Signora Langbrók Hörpu - Hlutverk: Cindatellu

2019 Þinn Falstaff - Hlutverk: Lólu

2020 Fiðlarinn á þakinu - Hlutverk: Yentu og Frúma Söru

2020 Barrok sýning í Langholtskirkju Stabat Mater eftir Pergolesi

2021 Vegir liggja til allra átta - Hlutverk: Elínar Vilhjálmsdóttur

2021 Góðan daginn,frú forseti – Hlutverk Jóhönnu fyrstu lögreglukonu Íslands

Árið 2017 stofnaði hún kvartettinn Jólanornirnar ásamt Bertu Dröfn Ómarsdóttur, Svövu Kristínu Ingólsfdóttur og Elsu Waage.

Hún hefur sungið með Óperukórnum í Reykjavík frá árinu 2012.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin:

Mán. 11:00-17:00

Þri. 09:00-15:00

Mið. 12:00-17:00

Fim. 11:00-17:00

Fös. 10:00-15:00

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING