STAÐUR & STUND

21. október, 2021

Íris Sveinsdóttir – Framhaldsprófstónleikar

Í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti 31. október kl. 18:00

Íris Sveinsdóttir hefur stundað nám við Söngskólann í Reykjavík, og hefur Viðar Gunnarsson verið aðalkennari hennar og mun hún ljúka við 8. stigið í vetur.

Skólaárið 2021-2022 hlaut Íris skólastyrk úr minningarsjóði Vilhjálms Vilhjálmssonar

Á meðan á náminu stóð hefur Íris sungið eftirfarandi hlutverk:

2017 Signora Langbrók Hörpu – Hlutverk: Cindatellu

2019 Þinn Falstaff – Hlutverk: Lólu

2020 Fiðlarinn á þakinu – Hlutverk: Yentu og Frúma Söru

2020 Barrok sýning í Langholtskirkju Stabat Mater eftir Pergolesi

2021 Vegir liggja til allra átta – Hlutverk: Elínar Vilhjálmsdóttur

2021 Góðan daginn,frú forseti – Hlutverk Jóhönnu fyrstu lögreglukonu Íslands

Árið 2017 stofnaði hún kvartettinn Jólanornirnar ásamt Bertu Dröfn Ómarsdóttur, Svövu Kristínu Ingólsfdóttur og Elsu Waage.

Hún hefur sungið með Óperukórnum í Reykjavík frá árinu 2012.

21. október, 2021

Íris Sveinsdóttir – Framhaldsprófstónleikar

Í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti 31. október kl. 18:00

Íris Sveinsdóttir hefur stundað nám við Söngskólann í Reykjavík, og hefur Viðar Gunnarsson verið aðalkennari hennar og mun hún ljúka við 8. stigið í vetur.

Skólaárið 2021-2022 hlaut Íris skólastyrk úr minningarsjóði Vilhjálms Vilhjálmssonar

Á meðan á náminu stóð hefur Íris sungið eftirfarandi hlutverk:

2017 Signora Langbrók Hörpu - Hlutverk: Cindatellu

2019 Þinn Falstaff - Hlutverk: Lólu

2020 Fiðlarinn á þakinu - Hlutverk: Yentu og Frúma Söru

2020 Barrok sýning í Langholtskirkju Stabat Mater eftir Pergolesi

2021 Vegir liggja til allra átta - Hlutverk: Elínar Vilhjálmsdóttur

2021 Góðan daginn,frú forseti – Hlutverk Jóhönnu fyrstu lögreglukonu Íslands

Árið 2017 stofnaði hún kvartettinn Jólanornirnar ásamt Bertu Dröfn Ómarsdóttur, Svövu Kristínu Ingólsfdóttur og Elsu Waage.

Hún hefur sungið með Óperukórnum í Reykjavík frá árinu 2012.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING