Eivör var með jólatóneika í Hörpu þann 5 desember síðastliðinn. Ungdeild Söngskólans í Reykjavík tók þátt og var fullt út að dyrum í Eldborg. Eivör hefur haldið marga tónleika hér heima eins og landsmenn vita og er það alltaf mikil og glæsileg upplifun. Ungdeildin stóð sig með miklu prýði. Þessir tónleikar voru enn ein rósin í hnappagat Ungdeildar Söngskólans í Reykjavík. Takk fyrir okkur Eivör.
STAÐUR & STUND
9. desember, 2021
Jólatónleikar – Eivör Pálsdóttir
9. desember, 2021
Jólatónleikar – Eivör Pálsdóttir
Eivör var með jólatóneika í Hörpu þann 5 desember síðastliðinn. Ungdeild Söngskólans í Reykjavík tók þátt og var fullt út að dyrum í Eldborg. Eivör hefur haldið marga tónleika hér heima eins og landsmenn vita og er það alltaf mikil og glæsileg upplifun. Ungdeildin stóð sig með miklu prýði. Þessir tónleikar voru enn ein rósin í hnappagat Ungdeildar Söngskólans í Reykjavík. Takk fyrir okkur Eivör.