Blog

30. nóvember, 2022

Jólatónleikar píanódeildar

Tónleikar í kvöld. Píanódeild skkólans mun vera með jólatónleika nú þegar rúmar 3 vikur eru til jóla. Endilega komið og hlýðið á fallega tónlist með okkur kl. 18:00 í kvöld.

Up

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

Hafa samband
Samfélagsmiðlar
Staðsetning