Jólatónleikar Ungdeildar Söngskólans í Reykjavík verða haldnir miðvikudaginn 8. desember í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti. Tónleikarnir hefjast kl. 18:00.
Á leiðinni á tónleika er kjörið að staldra við í örfáar mínútur við Söngskólann, örfáum mínútum frá Aðventkirkjunni, og syngja með okkur nokkur jólalög undir Hlyni skólans kl. 17:30

