STAÐUR & STUND

2. desember, 2021

Jólatónleikar Ungdeildar

Jólatónleikar Ungdeildar Söngskólans í Reykjavík verða haldnir miðvikudaginn 8. desember í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti. Tónleikarnir hefjast kl. 18:00.

Á leiðinni á tónleika er kjörið að staldra við í örfáar mínútur við Söngskólann, örfáum mínútum frá Aðventkirkjunni, og syngja með okkur nokkur jólalög undir Hlyni skólans kl. 17:30

2. desember, 2021

Jólatónleikar Ungdeildar

Jólatónleikar Ungdeildar Söngskólans í Reykjavík verða haldnir miðvikudaginn 8. desember í Aðventkirkjunni við Ingólfsstræti. Tónleikarnir hefjast kl. 18:00.

Á leiðinni á tónleika er kjörið að staldra við í örfáar mínútur við Söngskólann, örfáum mínútum frá Aðventkirkjunni, og syngja með okkur nokkur jólalög undir Hlyni skólans kl. 17:30

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING