Kennsluskrá: 8. stig / Advances Áfangi til Burtfararprófs

Kennslutímar í viku, einkatímar 
 • Söngur 60 mín
 • Söngur með undirleik 45 mín
 • Hljóðfæraleikur / hljómsetning 30 mín
Kennslutímar í viku, hóptímar 
 • Hljómfræði / formfræði 90 mín 
 • Tónheyrn og nótnalestur / hraðlæsi 45 mín
 • Söngsaga og gerð efnisskrár 90 mín
 • Ljóða- og aríudeild 120 mín 
 • Óperudeild, tímabundin vinna fyrir uppfærslur Nemendaóperunnar 

 

Forkröfur

Framhaldspróf í söng með framhaldseinkunn 80

 • 7. stig ABRSM Hljómfræði (3. hluti)
 • 4 áfangar Almenn tónlistarsaga, lokapróf
 • 1. stig Hljóðfæraleikur eða hljómsetning
Prófkröfur
 • Nemandi flytur 7 verkefna söngskrá, sem valin er úr vel undirbúnum 20 laga verkefnalista sem nemandi er ábyrgur fyrir, með fulltyngi kennara síns. Til grundvallar prófinu eru kröfur ABRSM 8. stigs ásamt viðbótarkröfum Söngskólans.
 • Nemandi leysir tónheyrnarverkefni samkvæmt kröfum ABRSM
 • Nemandi les sönglag beint af blaði samkvæmt kröfum ABRSM
Aðrar kröfur til 8. stigs í söng eru: 
 • Hljómfræði lokapróf
 • 2. stig Hljóðfæraleikur
 • Söngsaga og gerð efnisskrár: fyrri áfangi 

Til að ljúka 8. stigs prófi með framhaldseinkunn til Burtfararnáms þarf lágmark einkunnina 80/100

Innritun stendur yfir. Umsækjendum bent á rafræna Reykjavík eða heimasíðu Söngskólans í Reykjavík. Einnig má senda póst á songskolinn@songskolinn.is