Kennsluskrá: Diploma í söng / Diploma Valáfangi til Burtfararprófs í einsöng ásamt einsöngstónleikum / ARSM
Kennslutímar í viku, einkatímar
- Söngur 60 mín
- Söngur með undirleik 45 mín
- Hljóðfæraleikur / hljómsetning 30 mín
Val, kennslutímar í viku
- Hljómfræði / formfræði 90 mín
- Tónheyrn og nótnalestur / hraðlæsi 45 mín
- Söngsaga og gerð efnisskrár 90 mín
- Ljóða- og aríudeild 120 mín
- Óperudeild, tímabundin vinna fyrir uppfærslur Nemendaóperunnar
Forkröfur
8. stig í söng (ABRSM)
- Lokapróf ABRSM Hljómfræði
- Söngsaga og gerð efnisskrár: fyrri áfangi
- 2. stig Hljóðfæraleikur eða hljómsetning
Prófkröfur
- Nemandi flytur um það bil 30 mín. söngskrá; 20 mín frá lista til Burtfararprófs og 10 mín frjálst val
- Lagaval þarf að vera fjölbreytt
Prófinu fylgja opinberir einsöngstónleikar í fullri lengd á vegum skólans