Söngkennaranám - LRSM

Forkröfur:

ABRSMdip. fyrri hluta próf í söngkennslu  

 • 4. stig Hljóðfæraleikur eða hljómsetning
 • Skriflega staðfest þekking á viðfangsefninu Written Submission
 • Kennsluferilsritgerð Case Study Portofolio 
 • Myndbandsupptaka af kennslu Video of Teaching Practice 
 • Written Submission þarf að skila minnst 3 mánuðum fyrir prófdag
 • Case Study og Video þarf að skila minnst 6 mánuðum fyrir prófdag
Fastir kennslutímar
 • Kennslufræði
 • Nótnalestur / hraðlæsi
 • Tónfræðikennsla
Æfingakennsla
 • Æfingakennsla söngnemenda
 • Æfingakennsla tónfræðinemenda
Skildu námskeið
 • Kórstjórn
 • Líffræði raddarinnar
Val
 • Söngur
 • Söngur með undirleik
 • Ljóða- og aríudeild
 • Óperudeild
Prófkröfur

Próftaki þarf að hafa lokið minnst 6 mánaða kennsluferli þar sem þrír nemandur, á mismunandi stigum, hafa notið kennslu hans

 • Með 50 mín. „sýnikennslu“ Teaching Skills sýnir nemandi þekkingu sína á kennsluefni, kennslutækni, tækniæfingum og vali sönglaga
 • Nemandi svarar þeim spurningum um efnið sem vakna, m.a. varðandi „Written Submission“ Viva voce
 • Nemandi flytur áður óséð sönglag í nútímastíl Quick study