Styrktarfélag

Garðar Cortes stofnaði Söngskólann í Reykjavík haustið 1973 og rak hann sem einkastofnun til ársins 1978 er kennarar, nemendur og velunnarar skólans, undir forystu Garðars, stofnuðu Styrktarfélag Söngskólans í Reykjavík. Stjórn Styrktarfélags Söngskólans og skólanefnd er kosin á aðalfundi Styrktarfélagsins haust hvert.

Styrktarfélagar fá tilkynningu um alla tónleika og námskeið á vegum skólans og boðsmiða á sýningar Nemendaóperunnar

VILT ÞÚ GERAST STYRKTARFÉLAGI SÖNGSKÓLANS Í REYKJAVÍK?
Árgjald er aðeins 2.500 kr / songskolinn@songskolinn.is / 552-7366

Stjórn Styrktarfélags Söngskólans:

Aðalstjórn:

  • Garðar Cortes
  • Ólöf Kolbrún Harðardóttir
  • Þorvaldur Gylfason

Varastjórn:

  • Ásrún Davíðsdóttir
  • Kolbrún Sæmundsdóttir
  • Viðar Gunnarsson