Eins og flestum er kunnugt um þá hefur Söngskólinn í Reykjavík haft milligöngu um það að nemendur skólans syngi við kirkjulegar athafnir á höfuðborgarsvæðinu í október á hverju ári. Sunnudaginn 21. október 2018 munu nemendur skólans syngja við messur í þessum kirkjum
Umsjón: Harpa Harðardóttir
Sérstök athygli skal vakin á því að í Árbæjarkirkju verður útvarpað frá messunni.
Fella og Hólakirkja: Hildur KristínThorstensen
Laugarneskirkja: Guðný Guðmundsdóttir
Víðistaðakirkja: Sigurbjörg Telma Sveinsdóttir
Dómkirkjan: Ólafur Freyr Birkisson
Árbæjarkirkja: – Útvarpsmessa Halldóra Ósk Helgadóttir
Hjallakirkja: Rosmary Atieno Odhiambo
Háteigskirkja: Elín Bryndís Snorradóttir
Grafarvogskirkja: Katrín Eir Óðinsdóttir
Guðríðarkirkja: Írís Sveinsdóttir