Hinn árlegi kirkjusöngur nemenda Söngskólans í Reykjavík stendur nú fyrir dyrum. Næsta sunnudag þ. 13. okt. nk. mun fyrsti nemandinn hefja upp raust sína og það er Sigurbjörg Telma Sveinsdóttir sem ríður á vaðið að þessu sinni í Digraneskirkju. Á myndinni má sjá nokkra af nemendum skólans sem taka þátt í kirkjusöngnum þetta árið.
Eftirtaldir nemendur taka þá í Kirkjusöng Söngskólans á næstunni.
Næsta sunnudag þ. 20. okt. syngja eftirtaldir nemendur:
Sigurbjörg Telma Sveinsdóttir í Seltjarnarneskirkju
Íris Sveinsdóttir í Grensáskirkju
Rosemary Atieno í Háteigskirkju
Ragnhildur Jóhanna Júlíusdóttir í Guðríðarkirkju
Elín Bryndís Snorradóttir í Árbæjarkirkju
Halldóra Ósk Helgadóttir í Grafarvogskirkju
Arnar Freyr Kristinsson í Vídalínskirkju
Halldóra Björg Guðmundsdóttir í Laugarneskirkju
Björn Ari Örvarsson í Ástjarnarkirkju kl. 17:00
Sunnudaginn 27. okt. syngja eftirtaldir nemendur:
Ellert Blær Guðjónsson í Langholtskirkju
Guðrún Margrét Halldórsdóttir í Fella- og Hólakirkju
Íris Sveinsdóttir í Þorlákshafnarkirkju
Margrét Björk Daðadóttir í Kópavogskirkju
Sunnudaginn 3. nóv. syngur:
Ólafur Frey Birkisson í Víðistaðakirkju
Sunnudaginn 17. nóv. syngur:
Halldóra Ósk Helgadóttir í Hjallakirkju
Arnar Frey vantaði á hópmyndina hér að ofan
Írisi Sveinsdóttur vantaði líka á hópmyndina