STAÐUR & STUND

26. janúar, 2018

Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir

Enn bætist í söngkennarahópinn við Söngskólann í Reykjavík!  

Nýjasta viðbótin er: Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir.  

Kristín stundaði nám hér við Söngskólann áður en hún hélt til Ítalíu í framhaldsnám. Hún hefur víða komið fram; á Ítalíu, Austurríki, Þýskalandi, Tékklandi, Ungverjalandi, Englandi, Kanada, í Færeyjum og á Íslandi. Kristín hefur mikla reynslu af söngkennslu, hún kenndi í 17 ár við Söngskóla Sigurðar Demetz og einnig við tónlistarskólann á Egilsstöðum og Seyðisfirði.  

Við bjóðum Kristínu hjartnlega velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins með henni í vetur og á komandi árum.  

26. janúar, 2018

Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir

Enn bætist í söngkennarahópinn við Söngskólann í Reykjavík!   Nýjasta viðbótin er: Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir.   Kristín stundaði nám hér við Söngskólann áður en hún hélt til Ítalíu í framhaldsnám. Hún hefur víða komið fram; á Ítalíu, Austurríki, Þýskalandi, Tékklandi, Ungverjalandi, Englandi, Kanada, í Færeyjum og á Íslandi. Kristín hefur mikla reynslu af söngkennslu, hún kenndi í 17 ár við Söngskóla Sigurðar Demetz og einnig við tónlistarskólann á Egilsstöðum og Seyðisfirði.   Við bjóðum Kristínu hjartnlega velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins með henni í vetur og á komandi árum.  
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING