Það eru tvennir nemendur sem halda Lokatónleika frá Söngskólanum í Reykjavík í næstu viku en það eru þau Ellert Blær og Guðrún Margrét.
Ellert Blær Guðjónsson flytur vel valin og falleg verk næstkomandi sunnudag, 12. maí 2024 kl 15:00 í Neskirkju.
Guðrún Margrét Halldórsdóttir flytur vel valin og falleg verk næstkomandi mánudagi, 13. maí 2024 kl 18:00 í Langholtskirkju.
Allir hjartanlega velkomnir.