STAÐUR & STUND

31. ágúst, 2018

Mánudagurinn 3. september

Fyrsti kennsludagur samkvæmt stundaskrá verður mánudagurinn 3. september.

Eins og kom fram á skólasetningunni, í setningarræðu Garðars Cortes, þá hefjum við skólaárið á Snorrabraut 54. Það mun taka okkur tíma að undirbúa nýtt húsnæði fyrir skólastarfsemina, en við stefnum að, að vera flutt þangað inn í byrjun október.

Hægt er að nálgast hóptímatöflur í allar deildir hér.

 

Við hlökkum til að takast á við þær áskoranir sem fylgja nýjum húsakynnum, en vitum að söngur og sköpunarkraftur mun fylgja okkur hvar sem við erum.

 

 

 

31. ágúst, 2018

Mánudagurinn 3. september

Fyrsti kennsludagur samkvæmt stundaskrá verður mánudagurinn 3. september. Eins og kom fram á skólasetningunni, í setningarræðu Garðars Cortes, þá hefjum við skólaárið á Snorrabraut 54. Það mun taka okkur tíma að undirbúa nýtt húsnæði fyrir skólastarfsemina, en við stefnum að, að vera flutt þangað inn í byrjun október. Hægt er að nálgast hóptímatöflur í allar deildir hér.   Við hlökkum til að takast á við þær áskoranir sem fylgja nýjum húsakynnum, en vitum að söngur og sköpunarkraftur mun fylgja okkur hvar sem við erum.      
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING