STAÐUR & STUND

26. janúar, 2018

Masterclass með Vladimir Gertz

Rússneski bassasöngvarinn, Vladimir Gertz, heldur masterclass fyrir nemendur í ljóða- og aríudeild:

þriðjudaginn 12. september kl. 13:00 – 16:00

Allir velkomnir – áheyrn ókeypis

 

Frjálst verkefnaval. Þeir nemendur sem vilja nýta sér þetta frábæra tækifæri þurfa að skrá sig á lista í móttöku skólans, sími: 552-7366

Þetta er í fyrsta sinn sem við fáum Vladimir Gertz til okkar og við erum spennt fyrir því að kynnast honum!

26. janúar, 2018

Masterclass með Vladimir Gertz

Rússneski bassasöngvarinn, Vladimir Gertz, heldur masterclass fyrir nemendur í ljóða- og aríudeild: þriðjudaginn 12. september kl. 13:00 – 16:00 Allir velkomnir - áheyrn ókeypis   Frjálst verkefnaval. Þeir nemendur sem vilja nýta sér þetta frábæra tækifæri þurfa að skrá sig á lista í móttöku skólans, sími: 552-7366 Þetta er í fyrsta sinn sem við fáum Vladimir Gertz til okkar og við erum spennt fyrir því að kynnast honum!
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING