Á undanförnum árum hafa nemendur Söngskólans tekið þátt í kirkjulegum athöfnum á höfuðborgarsvæðinu. Vegna kófsins þá hafa aðstæður breyst talsvert en við sjáum auðvitað ljós við enda gangnanna
Sigubjörg Telma Sveinsdóttir, nemandi Söngskólans í Reykjavík, mun syngja í messu í Langholtskirkju, sunnudaginn 28. mars kl. 11:00