STAÐUR & STUND

11. febrúar, 2019

Miðvikudags – Tónleikar

Miðvikudaginn 13. febrúar nk. verða nemendatónleikar í Söngskólanum í Reykjavík og hefjast þeir kl. 18:00. Á þessum tónleikum koma fram nemendur Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur og Viðars Gunnarssonar. Við píanóið verða Hólmfríður Sigurðardóttir, Hrönn Þráinsdóttir og Kristinn Ön Kristinsson. Á efnisskrá tónleikana eru lög og aríur úr ýmsum áttum. Eins og venja er er efniviður tónleikana sóttur í ýmsar áttir, sungið verður m.a. á íslensku, ítölsku, rússnesku og þýsku. Hér neðar má sjá hverjir koma fram á tónleikunum.

11. febrúar, 2019

Miðvikudags – Tónleikar

Miðvikudaginn 13. febrúar nk. verða nemendatónleikar í Söngskólanum í Reykjavík og hefjast þeir kl. 18:00. Á þessum tónleikum koma fram nemendur Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur og Viðars Gunnarssonar. Við píanóið verða Hólmfríður Sigurðardóttir, Hrönn Þráinsdóttir og Kristinn Ön Kristinsson. Á efnisskrá tónleikana eru lög og aríur úr ýmsum áttum. Eins og venja er er efniviður tónleikana sóttur í ýmsar áttir, sungið verður m.a. á íslensku, ítölsku, rússnesku og þýsku. Hér neðar má sjá hverjir koma fram á tónleikunum.

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING