STAÐUR & STUND

13. mars, 2023

Mozart & glymskrattinn

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík kynnir glænýja samsuðu-óperu-söngleikinn Mozart & Glymskrattann!
Sýningin verður miðvikudagskvöldið 15. mars í Iðnó
Miðaverð: 3500kr, miðar fást í Söngskólanum í Reykjavík og við hurð á sýningardag.
‼️Athugið; aðeins þessi eina sýning‼️
? Leikstjórn: Sibylle Köll & Sigríður Ásta Olgeirsdóttir
? Tónlistarstjórar: Hrönn Þráinsdóttir og Hólmfríður Sigurðardóttir


Samantekt:

Við erum stödd á ótilgreindum stað.

Hér ræður tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart ríkjum, stjórnar kór og semur tónlist daginn út og inn. Allt hlýtur hans lögum. Eða hvað? 

Eiginkona Mozarts, Kristín, hefur fengið sig fullsadda af klassískri tónlist, og kórinn hefur sömuleiðis fengið nóg af ofríki og fullkomnunaráráttu tónskáldsins. Kristín gerir uppreisn og allur kórinn sömuleiðis og finnur sér nýjan, ótilgreindan stað þar sem lög Kristínar gilda, partýhald og söngleikir ráða ríkjum. 

Getur Mozart brotið odd af oflæti sínu og látið sig hafa það að husta á tónlist eftir önnur tónskáld en sjálfan sig eða endar hann einn og yfirgefinn í höllinni, án kórs, með klukkuspilið og nótnablöðin sem sinn eina félagsskap? 


Flytjendur:

Birkir Tjörvi Pálsson
Birna Bragadóttir
Guðrún Margrét Halldórsdóttir 
Halldóra Björk Guðmundsdóttir 
Kristleifur Darri Kolbeinsson
Ólafía Jónatansdóttir 
Rosemary Atieno
Védís Drótt Cortez
Þórhallur Sigurjónsson 

Ungdeild: 
Bera Gunnarsdóttir 
Elín Katrín Þórlindsdóttir 
Hildur Kristín Kristjánsdóttir 
Jóhannes Jökull Zimsen 
Karolina Malooka 
Nathalie Ösp Kristínsdóttir

13. mars, 2023

Mozart & glymskrattinn

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík kynnir glænýja samsuðu-óperu-söngleikinn Mozart & Glymskrattann!
Sýningin verður miðvikudagskvöldið 15. mars í Iðnó
Miðaverð: 3500kr, miðar fást í Söngskólanum í Reykjavík og við hurð á sýningardag.
‼️Athugið; aðeins þessi eina sýning‼️
? Leikstjórn: Sibylle Köll & Sigríður Ásta Olgeirsdóttir
? Tónlistarstjórar: Hrönn Þráinsdóttir og Hólmfríður Sigurðardóttir


Samantekt:

Við erum stödd á ótilgreindum stað.

Hér ræður tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart ríkjum, stjórnar kór og semur tónlist daginn út og inn. Allt hlýtur hans lögum. Eða hvað? 

Eiginkona Mozarts, Kristín, hefur fengið sig fullsadda af klassískri tónlist, og kórinn hefur sömuleiðis fengið nóg af ofríki og fullkomnunaráráttu tónskáldsins. Kristín gerir uppreisn og allur kórinn sömuleiðis og finnur sér nýjan, ótilgreindan stað þar sem lög Kristínar gilda, partýhald og söngleikir ráða ríkjum. 

Getur Mozart brotið odd af oflæti sínu og látið sig hafa það að husta á tónlist eftir önnur tónskáld en sjálfan sig eða endar hann einn og yfirgefinn í höllinni, án kórs, með klukkuspilið og nótnablöðin sem sinn eina félagsskap? 


Flytjendur:

Birkir Tjörvi Pálsson
Birna Bragadóttir
Guðrún Margrét Halldórsdóttir 
Halldóra Björk Guðmundsdóttir 
Kristleifur Darri Kolbeinsson
Ólafía Jónatansdóttir 
Rosemary Atieno
Védís Drótt Cortez
Þórhallur Sigurjónsson 

Ungdeild: 
Bera Gunnarsdóttir 
Elín Katrín Þórlindsdóttir 
Hildur Kristín Kristjánsdóttir 
Jóhannes Jökull Zimsen 
Karolina Malooka 
Nathalie Ösp Kristínsdóttir

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING