Námsleiðir

Námskeið

Markmið Söngskólans í Reykjavík er að kenna nemendum heilbrigða og framúrskarandi raddbeitingu, túlkun og framkomu. En einnig er boðið upp á fjölbreytt styttri námskeið eins og kórstýringu og lagasmíðar svo fá dæmi séu tekin. Styttri námskeið sem þessi eru auglýst sérstaklega. 

Ekkert inntökupróf

7 VIKNA SÖNGNÁMSKEIÐ

Námskeiðin eru ætluð söngfólki á öllum aldri; skemmtilegt, fræðandi og gefandi tómstundanám. Mjög góð þjálfun fyrir söngvara og frábær undirbúningur fyrir þá sem hyggja á frekara söngnám.
  • Söngtækni
  • Túlkun
  • Framkoma
  • Tónfræði
  • Námskeið I:  16. sept. – 31. okt. 2024
  • Námskeið II: 4. nóv – 19. des. 2024
  • Námskeið III: 6. jan. – 20. febrúar 2025
  • Námskeið IV: 24. feb. – 10. apr. 2025
Söngtækni / túlkun

7 x 30 mín söngur – einkatímar, í samráði við kennara

Söngkennarar Söngskólans:  Auður Gunnarsdóttir, Harpa Harðardóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Kristín R. Sigurðardóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sibylle Köll, Signý Sæmundsdóttir og Viðar Gunnarsson

Tónfræði

7 x 45 mín tónfræði byrjendur – mánudaga kl. 17.30 

Kennari: Elfa Dröfn Stefánsdóttir

Söngtúlkun / Framkoma

Þrisvar á námskeiðinu á fimmtudögum frá kl. 16:30 er samsöngstími: í þriðju, fimmtu og sjöundu viku námskeiðsins.

Söngur/túlkun m. píanóundirleik  –  allur hópurinn 1,0 – 1,5 klst.  –  tímalengd fer eftir fjölda

Umsjón Signý Sæmundsdóttir söngkennari og Sævar Helgi Jóhannsson píanóleikari

Samsöngstímar:

Námskeið I: 3.10., 17.10, 31.10.2024 kl. 16:30

Námskeið II: 21.11., 5.12., 19.12.2024 kl. 16:30

Námskeið III: 23.1., 6.2., 20.2.2025 kl. 16:30

Námskeið IV: 13.3., 27.3., 10.4.2025 kl. 16:30

Söngumsögn / Tónleikar

Námskeiðum lýkur með samsöng og söngumsöng

Reglan er: Allir taka þátt, en þeir nemendur sem sótt hafa tvö námskeið eða fleiri fá söngumsögn og syngja einsöng á tónleikunum

Námskeiðsgjald
  • 7 vikna námskeið: kr. 75.000
Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING