Námsleiðir
Námskeið
Markmið Söngskólans í Reykjavík er að kenna nemendum heilbrigða og framúrskarandi raddbeitingu, túlkun og framkomu. En einnig er boðið upp á fjölbreytt styttri námskeið eins 8 vikna söngnámskeið fyrir áhugafólk, kórstýringu og lagasmíðar svo fá dæmi séu tekin. Styttri námskeið sem þessi eru auglýst sérstaklega. Þar að auki er hægt að kaupa 5 eða 10 tíma söngkort til að fara í einkatíma í söng.
SEE THE ENGLISH VERSION BELOW
Ekkert inntökupróf
8 VIKNA SÖNGNÁMSKEIÐ
Námskeiðin eru ætluð söngfólki á á aldrinum 12 ára til 99 ára; skemmtilegt, fræðandi og gefandi tómstundanám. Mjög góð þjálfun fyrir söngvara og frábær undirbúningur fyrir þá sem hyggja á frekara söngnám.
- Söngtækni
- Túlkun
- Framkoma
- Tónfræði


- Námskeið I: 25. ágúst – 17. október 2025 (8 vikur)
- Námskeið II: 20. október – 19. desember 2025 (8 vikur)
- Námskeið III: 5. janúar – 6. mars 2026 (8 vikur)
- Námskeið IV: 9. mars – 8. maí 2026 (8 vikur)
Innifalið:
- 8 x 30 mínútna einka söngtímar. Þeir fara fram á tíma sem kennarinn og nemandinn ákveða sín á milli.
- 7 x 45 mínútna tónfræðitímar
- 3 x 60 mínútna samsöngstímar
Allir tímar fara fram í húsnæði Söngskólans í Reykjavík við Laufásveg 49-51.
Gjaldið fyrir námskeiðið er 89.000 kr.
Námsefni
Athugið að nemendur gætu þurft að festa kaup á námsefni, s.s. nótum og kennslubók í tónfræði. Kostnaður við námsefni er ekki innifalinn í námskeiðsgjaldinu.
Styrkir
Átt þú rétt á styrk frá stéttarfélagi til að sækja námskeið eða nám? Hafðu samband við þitt stéttarfélag og kannaðu málið.
Nemendur 18 ára og yngri, með lögheimili í Reykjavík, geta nýtt 75.000 kr. Frístundastyrk Reykjavíkurborgar til niðurgreiðslu á námskeiðinu. Athugið að önnur sveitarfélög eru með aðrar reglur fyrir sína frístundastyrki.
NÁMSKEIÐ I hefst mánudaginn 25. ágúst 2025
Hóptímar eru eftirfarandi:
Tónfræði, sjö mánudaga kl. 17:30-18:15 í stofu 207.
Kennari: Eygló Höskuldsdóttir Viborg.
Mán. 1. september
Mán. 8. september
Mán. 15. september
Mán. 22. september
Mán. 29. september
Mán. 6. október
Mán. 13. október
Samsöngur, þrjá fimmtudaga kl. 16:30 í sal skólans.
Kennarar: Signý Sæmundsdóttir söngkennari og Sævar Helgi Jóhannsson píanóleikari.
Fim. 11. september
Fim. 2. október
Fim. 16. október
Styrkir
Hér fyrir neðan eru tenglar á heimasíður þar sem nálgast má upplýsingar um styrki en athugaðu að listinn er ekki tæmandi.
Hafðu samband við þitt stéttarfélag og kannaðu hvort þú átt rétt á styrk sem þú getur nýtt þér fyrir söngnámskeið.
BSRB (Stéttarfélög í almannaþjónustu)
FFÍ (Flugfreyjufélag Íslands)
FÍA (Félag íslenskra atvinnuflugmanna)
FÍH (Félag íslenskra hljómlistamanna)
Kjölur (Stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu)
LL (Landssamband lögreglumanna)
Landsmennt (Fræðslusjóður Samtaka atvinnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni)
Leiðsögn – stéttarfélag leiðsögumanna
SEF (Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara)
Sameyki (SFR)
SSF – Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
Starfsmenntasjóður SVS (VR, LÍV, FVSA)
AÐRIR
Vinnumálastofnun veitir einnig styrki
Iðan fræðslusetur – fyrirtækja styrkir
ENGLISH
8 WEEK SINGING COURSE
The courses are intended for singers of all ages. They are fun, educational and rewarding leisure activities. The courses provide good training for singers and they are excellent preparation for those who are considering further singing studies. Please note that the theory classes are taught in Icelandic. If you would like to opt for only voice classes, without theory, you can sign up for 5 or 10 private voice lesson, see below for more information.
• Vocal technique
• Interpretation
• Performance
• Music theory
Included:
• 8 x 30 minute private singing lessons. They take place at a time agreed between the teacher and the student.
• 7 x 45 minute music theory group lessons
• 3 x 60-minute performance group classes with a pianist and a voice teacher in the school’s hall
All classes take place at Söngskólinn í Reykjavík at Laufásvegur 49-51, 101 Reykjavík.
Fee
The fee for the course is ISK 89,000.
Study material
Please note that students may have to purchase study materials, e.g. sheet music and a music theory textbook. The cost of study materials is not included in the course fee.
COURSE I starts Monday 25th of August 2025.
Group times are as follows:
*Music theory (only in Icelandic)
Music Theory, eight Mondays at 17:30-18:15 in room 207.
Teacher: Eygló Höskuldsdóttir Viborg.
Mon. 1st of September
Mon. 8th of September
Mon. 15th of September
Mon. 22nd of September
Mon. 29th of September
Mon. 6th of October
Mon. 13th of October
Performance class, three Thursdays at 4:30 PM in the school’s hall.
Teachers: Signý Sæmundsdóttir voice and interpretation and Sævar Helgi Jóhannsson pianist.
Thu. 11th of September
Thu. 2nd of October
Thu. 16th of October
SÖNGKORT / PRIVATE VOICE LESSONS
Einkatímar í söng / Private voice lessons (see English below)
Söngskólinn í Reykjavík býður upp á 10 tíma og 5 tíma söngkort. Með söngkortinu geturðu farið í einkatíma í söng hjá kennara við Söngskólann í Reykjavík. Tónfræði og hóptímar eru ekki innifalin í söngkortum. Kennarinn og nemandinn finna saman þann tíma sem hentar báðum. Tímarnir fara fram í húsnæði Söngskólans í Reykjavík við Laufásveg 49-51.
Verð:
10 tímar x 60 mínútur = 162.000 kr
10 tímar x 30 mínútur = 81.000 kr
5 tímar x 60 mínútur = 81.000 kr
5 tímar x 30 mínútur = 40.500
Lágmarks kennslumagn: 5 tímar
Greiðsla fyrir tímana fer fram í gegnum Abler, en einnig er nauðsynlegt að skrá sig í gegnum heimasíðu skólans: https://songskolinn.is/
Afbókunarstefna: Athugið að kennara ber ekki að bæta upp tíma sem nemandi aflýsir sama dag og tíminn átti að fara fram. Með lengri fyrirvara geta nemandi og kennari reynt að finna nýjan tíma ef nemandinn kemst ekki í þann tíma sem ákveðinn var fyrirfram.
Ekki er hægt að nýta frístundastyrki Reykjavíkurborgar fyrir söngkort, en hægt er að nýta þá í almennu námi við skólann.
ENGLISH:
PRIVATE VOICE LESSONS
The Reykjavík Academy of Singing (Söngskólinn í Reykjavík) offers vouchers for either 5 or 10 private voice lessons with a teacher at the Academy. Music theory and group lessons are not included in the vouchers. The voice lessons take place at Söngskólinn í Reykjavík, Laufásvegur 49-51, 101 Reykjavík, at a time agreed upon by the teacher and student.
Prices:
10 x 60 minutes = 162.000 ISK
10 x 30 minutes = 81.000 ISK
5 x 60 minutes = 81.000 ISK
5 x 30 minutes = 40.500 ISK
The vouchers have a 5-class-minimum.
Payment for the vouchers goes through Abler, but students also have to register through the school’s webpage: https://songskolinn.is/
Cancellations: Please note that the voice teacher is not obliged to make up a voice class which is cancelled by the student on the day of the lesson. With more notice, the student and the teacher can try to find a new time if the student cannot make it to the time that was decided in advance.
The Reykjavík Academy of Singing is a renowned music school with more than 50 years’ experience in offering voice training. Many of Iceland’s most successful singers have studied at the school.
8181