Píanónám

Píanónámið eru einkatímar einu sinni í viku og er ekki gerð krafa um neina grunnkunnáttu. Hér þarf heldur ekki að fara í inntökupróf þannig að hver sá sem hefur áhuga á að læra á píanó getur sótt um. Kennt er einu sinni í viku í 30 mínútur í senn. 

Skólagjöld: 104.500 kr/önnin

Scroll to Top

Hér á síðunni er að finna flest það sem þú þarft að vita um Söngskólann, en ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur. Skrifstofan er opin frá 9 – 16 alla virka daga.

HAFA SAMBAND

SAMFÉLAGSMIÐLAR

STAÐSETNING