Miðvikudaginn 15. febrúar kl. 18:00 verða fyrstu nemendatónleikar ársins.
Þeir sem syngja á tónleikunum eru nemendur Egils Árna Pálssonar, Garðars Thórs Cortes, Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur, Sibylle Köll og Viðars Gunnarssonar. Meðleikari á tónleikunum verður Hrönn Þráinsdóttir.