- Nemendur Írisar Erlingsdóttur og Sigríðar Ástu Olgeirsdóttur – Meðleikarar Einar Bjartur Egilsson og Sigurður Helgi Oddson.
Í kvöld verða nemendatónleikar í Söngskólanum í Reykjavík. Nemendum og kennurum hlakkar til að sjá sem flesta mæta og eiga góða stund saman. Skemmtilegt og fjölbreytt prógram verður í boði.